top of page


Um Tónakistuna
Markmið Tónakistunnar er að efla tónlistariðkun hjá ungum sem og fullorðnum á einfaldan hátt.
Það þarf ekki útlært tónlistarfólk til þess að stunda skapandi tónlistariðkun ef réttu verkfærin eru til staðar. Tónakistan er full af hljóðfærum, leikjum og skapandi verkefnum sem taka stuttan tíma og eru auðveld í framkvæmd. Einföld og þægileg leið til þess að virkja börn í tónlist og sköpun.
Umfjallanir
Þeir sem nýta sér Tónakistuna í dag:





bottom of page