top of page

​TÓNAKISTAN

IMG_2177_edited.jpg

Einfalt og aðgengilegt kennsluefni fyrir alla kennara og leiðbeinendur

IMG_1982.jpg

Tónakista með hljóðfærum

IMG_2087.jpg

Stuðlar að bættri tónlistariðkun ásamt því að efla og hvetja til  sköpunar meðal barna sem og fullorðinna

 Green and Brown Playful Modern Simple Guitar Illustrative Music Studio Logo-9.png

Um Tónakistuna

Markmið Tónakistunnar er að efla tónlistariðkun hjá ungum sem og fullorðnum á einfaldan hátt.

Það þarf ekki útlært tónlistarfólk til þess að stunda skapandi tónlistariðkun ef réttu verkfærin eru til staðar. Tónakistan er full af hljóðfærum, leikjum og skapandi verkefnum sem taka stuttan tíma og eru auðveld í framkvæmd. Einföld og þægileg leið til þess að virkja börn í tónlist og sköpun.

Hefur þú áhuga?

Ef þú hefur áhuga á að fá kynningu eða innleiða Tónakistuna á þinn vinnustað er best að hafa samband við okkur hér:

,,Verkefnið kom með ferska nálgun á tónlistarnám í leikskólum, sem ekki hefur verið gert nógu hátt undir höfði í mörgum leikskólum landsins. Starfsfólk leikskólans hefur mismikla þekkingu í tónlist en það virtist ekki skipta máli þegar þetta verkefni er annars vegar, allir gátu notað það."

- 28 ára deildarstjóri á eldri deild

Umfjallanir

Þeir sem nýta sér Tónakistuna í dag:

1.png
2.png
3.png
4.png
5.png

Ísland

Tonakistan.is

Skráðu þig á póstlista fyrir fróðleik og fréttir

Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar!

bottom of page